Stefnt er að því að opna fyrir umsóknir 15. september 2025

Á stjórnarfundi 18. júní var ákveðið að stefna að því að opna fyrir umsóknir um styrki í Mannauðssjóðinn 15. september n.k. Úthlutunarreglur er að finna á heimasíðunni.

Upp