3.0.   Styrkfjárhæð


3.1. Heildarstyrkupphæð. Stjórn sjóðsins ákvarðar hvaða fjármagni verður veitt í einstaka styrki skv. reglum þessum miðað við fjárhagsáætlun. Ef heildarstyrkupphæð sveitarfélags á hverjum tólf mánuðum hefur farið yfir 80% af þeim iðgjöldum sem berast í sjóðinn frá því sveitarfélagi/stofnun er litið svo á að umsækjandi hafi fullnýtt rétt sinn til næstu tólf mánaða.