Mannauðssetur
Mannauðssjóðurinn rekur Mannauðssetur Heklu sem tekur þátt í að móta stefnur og vinna að fræðslutækifærum. Mannauðssetur getur aðstoðað við skipulagningu fræðslu til stofnana m.a. um framsetningu símenntunnaráætlana. Mannauðssetur vinnur að og lætur gera rannsóknir með það að markmiði að fá yfirsýn og hlúa að starfsumhverfi og starfsþróun. Mannauðssetur leggur áherslu á samtarf við tengda fræðsluaðila.

Verkefni Mannauðsseturs:

Framkvæmdarstjóri: Hrund Hlöðversdóttir hrund@mannaudssetur.is
s. 5258388
s. 6994209