Er verið að skipuleggja námskeið, innanhúsfræðslu, gera endurmenntunaráætlun eða starfsþróunarstefnu?

Hrund Hlöðversdóttir • 21. október 2025

Kynnið ykkur úthlutunarreglur Mannauðssjóðsins.

Sveitarfélög / stofnanir þeirra geta sótt um styrki til Mannauðssjóðsins fyrir fræðsluverkefnum sem eru á döfinni, vegna starfsfólks sem er í bæjarstarfsmannafélögunum.



Eftir Hrund Hlöðversdóttir 12. september 2025
Mannauðssjóðurinn Hekla opnar fyrir umsóknir
Eftir Hrund Hlöðversdóttir 11. september 2025
Sveitarfélag ársins 2025